Skemmtileg saga :)

Ég vakna og labba međ dóttur mína á leikskólann. Kem heim og ákveđ ađ fara í sund. Ég sé ađ ég get tekiđ strćtó sem fer niđur í bć og svo beint upp á brekku. Flott, ţá get ég tekiđ strćtó í sund og svo aftur heim. Ég er ađ fara í viđtal hjá Capacent klukkan 11 og nć ţessu flott. Ég fer í strćtó og er kominn í sund um tuttugu mínútur yfir níu. Syndi 10 ferđir og leggst í heita pottinn í tíu mínútur. Nema hvađ, klukkan er ţá ađ verđa tíu. Ég fer uppúr og klćđi mig, mála og blćs háriđ. Tek eftir ţví ađ klukkan er ţá orđin hálfellefu. ÚPs! Viđtaliđ eftir hálftíma. Hvađ nú??? Ég get svo sem tekiđ strćtó niđur í Glerárgötu ţar sem viđtaliđ er. Nei, ég er í gallabuxum og rauđri peysu sem passar engan veginn í vinnuviđtal. Hvađ geri ég?? Ég hringi á leigubíl. Ég tek leigubíl heim og skipti um föt og keyri niđur í Glerárgötu. Negli viđtaliđ algjörlega.

Bođskapur sögunnar, ţađ borgar sig ekki alltaf ađ taka strćtó ţví ţađ er tímaţjófur og ég hefđi frekar átt ađ fara á bílnum í sund ţó ađ bensíniđ sé orđiđ svona dýrt, ţví leigubíllinn kostađi mig 950 krónur!

Ha, ha, ha, ha, gott á mig! LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband