Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Miki fall

egar skammdegi er sem mest rur yfir miki fall. a a loka Dagdeild Gedeildar vi Fjrungssjkrahsi Akureyri.

g naut eirrar blessunar a f asto Dagdeildar hausti 2007 eftir samtalsmefer vi slfring Gngudeild Gedeildar. Strax fyrsta degi fann g a g var gum sta. Starfsflki er yndislegt og g eignaist ar ga vini sem g hef samband vi enn dag og mun gera ninni framt. egar g var svo heppin a komast aftur t vinnumarka vor voru a au sem studdu mig og hvttu mig fram eim mikla sigri sem a er a fara aftur a vinna eftir brttu vi gerskun.

dagdeild eignaist g lka ara vini sem eru notendur essarar deildar. Vi frum sitt hvora ttina eftir tskrift en hldum vallt sambandi og hfum hist til a rifja upp veru okkar dagdeild og til a deila sigrum og sigrum eftir tskrift.

essi sjkdmur sem g glmi vi heitir kvarskun og g fkk mikla hjlp Dagdeild. g lri a rkta hfileika mna, lka hfileika sem g vissi ekki a g hefi. g lri tilfinningastjrnun, a setja mr markmi og verkefni fyrir vikuna og a mikilvgasta sem g lri er a a g treysti mr ekki t fyrir hssins dyr dag skum kva, er best a taka ltil skref til a koma mr t og koma mr t v a mr lur svo miki betur eftir. essir smsigrar, a fara t r hsi a mr li ekki vel og takast vi a fara t.

essi deild er yndisleg, starfsflki er yndislegt og g kynntist vinkonu minni ar sem vi nkvmlega sama vanda a stra og g og vi hfum samband daglega bara til a athuga hvort vi hfum ekki komist t r hsi. Hn hefur stutt mig fram v a hn er komin lengra ferlinu. Hn sr sjlfa sig mr eins og hn var fyrir nokkrum rum og getur v stutt mig fram.

g lka gan eiginmann og ga fjlskyldu sem styja mig minni barttu vi kvarskun. En a sem g fkk Dagdeild er stuningur fagflks.

g finn til me eim sem voru bnir a f plss Dagdeild en komast ekki a vegna lokunarinnar. g a svolti til a vilja bjarga heiminum og vildi ska ess a g gti komi eim til astoar sem urfa v a halda.

g finn lka mjg miki til me Kristjni, Magnhildi, Steinunni, Jhnnu og Svnu sem eru a missa vinnuna sna. au hjlpuu mr ll hvert sinn htt. g fri eim mnar hjartans akkir og vona a au hafi a smilegt rtt fyrir falli. a fyrsta sem g hugsai egar g heyri af lokuninni var "hva eiga au n a fara a gera?" Srstaklega Svnu minni sem eldar bestu "nagla" spu sem hgt er a f.

g er mjg rei og sr yfir essum niurskuri og ska starfsflkinu alls hins besta.

Takk fyrir mig.


mbl.is Uppsagnir gedeild FSA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samarkvejur

trlegt. Rnar Jl ltinn. Hann var tekinn fr okkur of snemma.
g var ekki mikill adandi en hlustai hann og eftir hann liggja margar perlur.

Hvl frii.


mbl.is Rnar Jlusson ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband