Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Hvar endar ţetta eiginlega???

Nú líst mér illa á ţađ. Vá! Ég ćtlađi ekki ađ trúa ţví ţegar bensíniđ fór yfir 130 krónur og var svo bjartsýn ađ halda ađ ţetta yrđi lćkkađ aftur. Bjartsýn! En núna líst mér illa á ţetta. Hvar endar ţetta? Viđ ţurfum ađ fara ađ minnka bílanotkun okkar ţví viđ höfum varla efni á ţví ađ setja bensín á bílinn lengur. Viđ fylltum tankinn síđustu helgi og borguđum 6360 fyrir. Ţetta er klikkun! Hvar eru stjórnvöld??? Ţađ er kominn tími til ađ ţeir vakni. Ţađ er ekki bara bensíniđ heldur mjólkin og öll matvara. Öll ţessi nauđsynjavara. Hvernig á mađur ađ lifa? Hvar endar ţetta?
mbl.is N1 hćkkar verđ á bensíni og díselolíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband