Bogi Pétursson er látinn

Bogi Pétursson er látinn, 83 ára að aldri. Hann hafði barist við Parkison í fjölda ára og síðasta föstudag var hann fluttur af Dvalarheimilinu Hlíð á FSA. Hann var með sýkingu í lungum og mjög öran hjartslátt. Hann var mjög veikur inni á Gjörgæslu um helgina, en á sunnudaginn gat hann stigið aðeins framúr. Honum hrakaði svo aftur á mánudaginn og er nú látinn.

Blessuð sé minning Boga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband