Áfall

Ţó ađ ég hafi vitađ ađ ţetta vćri í ađsigi er ég samt leiđ. Patrick Swayze er einn af mínum uppáhaldsleikurum og myndin sem hann lék svo eftirminnilega í, Dirty Dancing, er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Eiginlega besta mynd allra tíma ađ mínu mati.

Hann greindist međ krabbamein og tapađi ţeirri baráttu. Blessuđ sé minning hans. 

Ég vil heiđra minningu hans međ ţví ađ horfa á Dirty Dancing í hundrađasta skiptiđ. Ég fór sjö sinnum á hana í bíó á sínum tíma, hef oft séđ hana á video og svo var hún sýnd á SÝN fyrir nokkrum árum síđan og ţá tók ég hana upp á spólu. Ég hef ekki séđ hana til sölu á DVD.

Blessuđ sé minning Patrick Swayze. 


mbl.is Patrick Swayze látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband