Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
TIL HAMINGJU STRÁKAR!!!!!!!!!!!!!!!
22.8.2008 | 14:32
HJARTANLEGA TIL HAMINGJU MEÐ SIGURINN STRÁKAR!!!
Það var svakalega gaman að fylgjast með leiknum, þvílík leikgleði og árangurinn eftir því.
Ég trúi því varla að við komumst á verðlaunapall á ólympíuleikum! FRÁBÆRT!
Þetta var geðveikt og ég óska ykkur aftur hjartanlega til hamingju með sigurinn!
Ég sendi jákvæðar hugsanir til ykkar fyrir sunnudaginn. Það verður rosalega gaman að fylgjast með úrslitaleiknum og sjá ykkur stíga á verðlaunapall :)
Til hamingju.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
TIL HAMINGJU STRÁKAR!!!!!!!!!!!!!!!!
22.8.2008 | 13:50
Þetta var yndislegt, þetta var frábært, þetta var geðveikt!
Snilldar leikur og góður fyrir augað. Frábærir strákar!
Hjartanlega til hamingju með þetta frábæru strákar!!!
Við komumst á verðlaunapall :) Æðislegt!
Til hamingju, til hamingju, til hamingju :) Ég á ekki nógu stórt orð til að lýsa ánægju minni og Íslendinga. Það er frábært að fylgjast með rúv núna og sjá gleðina í andlitunum.
TIL HAMINGJU!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Áfram Ísland!!!!!!!!!!
22.8.2008 | 12:07
Áfram Ísland!
Strákar, þið getið þetta alveg. Koma svo!
Hlýjar kveðjur að heiman
Þorgerður á Akureyri.
![]() |
Íslendingar í úrslitaleikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)