Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
Gleði, gleði, gleði!!
21.10.2010 | 09:04
Það var alveg yndislegt að fylgjast með fimm ára dóttur minni í morgun þegar hún sá snjóinn. Hún hefur nú aldrei verið svona snögg að klæða sig og drífa sig í kuldagallann Þegar út var komið fór ég í bílinn og setti í gang og fór að sópa snjó af bílnum. Á meðan hljóp hún um allt bílaplanið við blokkina og hrópaði á mömmu sína að sjá snjóinn, "sjáðu snjóinn mamma!", "sjáðu þetta", "HEY! það er snjór á skónum mínum". Svona hlutir gefa lífinu gildi og mér hlýnaði umhjartarætur
Mér finnst líka allt í lagi að fá snjó á Akureyri. Haustið hefur verið mjög fallegt og við heppin með veður. Dóttir mín á einmitt afmæli 29. september og þetta er í fyrsta skipti sem við höldum ekki uppá afmælið í snjó. Svo er líka fyrsti vetrardagur á laugardaginn
Hvít jörð á Akureyri og víða hálka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðlaus!
21.10.2010 | 08:58
3.632 eiga 750 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)